Meistaraskólinn hefst 13. janúar

Meistaraskólinn hefst 13. janúar

Fyrsti kennsludagur í fyrstu spönn í dreifnámi hjá meistaraskólanemum er staðlota í FVA. laugardagurinn 13. janúar nk kl 9-12 í stofu B207. Á milli lota sinna nemendur heimanámi og verkefnavinnu. Dagskrá 13. janúar: Kl 9-10 Almenn lögfræði og reglugerðir: Aldís Ýr...
Nýtt ár, ný önn!

Nýtt ár, ný önn!

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er liðið í aldanna skaut. Allt um upphaf skólastarfs í fréttabréfinu okkar, Skruddunni, og í pósti frá áfangastjóra sem sent er á netfang allra nemenda skólans. Íbúar á heimavist koma á vistina í dag frá kl 17....
Gleðilegt ár!

Gleðilegt ár!

FVA óskar öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að hitta alla nemendur aftur á nýju ári! Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.
Brautskráning frá FVA

Brautskráning frá FVA

Útskriftarhópurinn haustið 2023 með skólameistara og áfangastjóra. Í dag, miðvikudaginn 20. desember 2023, voru 53 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. 19 hafa lokið burtfaraprófi í húsasmíði, tveir nemendur eru að ljúka bæði burtfaraprófi í...
Opnunartími skrifstofu um jólin

Opnunartími skrifstofu um jólin

Skrifstofa FVA er lokuð frá 21. desember til kl 10 þann 2. janúar. Bókasafnið er lokað til 3. janúar. Skrifstofur stoðteymis og starfsbrautar eru einnig lokaðar milli hátíðanna. Þann 3. janúar er starfsmannafundur kl 10. Kennsla hefst 4. janúar skv. stundaskrá. Bestu...