Nemendur í Berlín

Nemendur í Berlín

Hópur nemenda er þessa dagana í Berlín en ferðalag þangað er hluti af valáfanga í þýsku í FVA. Búið er að fara í nokkra könnunarleiðangra í borginni enda margir merkir staðir í nágrenni við gistiheimilið þar sem hópurinn dvelur. S.s. East-Side Gallery, þinghúsið,...
Verkefni í Tyrklandi

Verkefni í Tyrklandi

Þrír nemendur FVA og tveir kennarar eru nú í Tyrklandi í alþjóðlegu samstarfsverkefni sem heitir Be Green. Nemendur eru með kynningu á FVA og fjalla um umhverfismál í skólanum, fara í kynnisferðir og vinna margvísleg verkefni með nemendum frá öðrum þjóðum. Ljósm. Anna...
Miðannarmat 14. október

Miðannarmat 14. október

Á miðri önn meta kennarar í einstökum áföngum nemendur á grundvelli þess hve vel þeir hafa sinnt námi sínu og hvernig þeir standa á miðri önn gagnvart lokamati í áfanganum. Matið er hugsað sem umsögn um ástundun (virkni í tímum, heimavinnu, verkefnaskil, einkunnir á...
Alþjóðlegur dagur kennara

Alþjóðlegur dagur kennara

Kæru kennarar! Til hamingju með daginn! Í dag 5. október er alþjóðadagur kennara. Dagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur síðan 1994 að frumkvæði UNESCO, UNICEF og EI, alþjóðasamtaka kennara. Markmiðið er að beina sjónum að mikilvægi kennarastarfsins fyrir samfélög...
Ytra mati lokið

Ytra mati lokið

Á mánudag og þriðjudag voru tveir fulltrúar á vegum Menntamálastofnunar og ráðuneytis hér í skólanum til að sinna reglubundnu ytra mati í FVA. Það eru þau Margrét Friðriksdóttir og Unnar Örn Þorsteinsson en þau eru vanir matsmenn, sjá skýrslur úr öðrum framhaldsskólum...
Kajak-róður í Heilsuvikunni

Kajak-róður í Heilsuvikunni

Í íþrótta- og heilsuviku FVA þá skelltu nemendur í áfangnum Lýðheilsa og næring sér á kajak. Félagar í Siglingafélaginu Sigurfara tóku á móti hópnum, lögðu til búnað og gáfu góð ráð um siglingu á kajak. Hópurinn var afskaplega heppinn með veður og var mikil ánægja með...