Dagur 2 í Viku SEX

Dagur 2 í Viku SEX

Það var aldeilis fjör í gær þegar Fávitar og Karlmennskan komu og héldu magnaðan fyrirlestur. Hér er dagskráin í dag, stóra spurningin er: Komast Alexander og Páll Óskar gegnum storminn?
Stormur á morgun, 7. febrúar

Stormur á morgun, 7. febrúar

Búist er við stormi á landinu öllu í fyrramálið. Kennarar sem ekki komast til vinnu á Skaga í fyrramálið vegna veðurs kenna í fjarkennslu (INNU eða Teams) til kl 10.35 þar sem því er við komið. Nemendur eru beðnir um að fylgjast með tölvupóstum í INNU í fyrramálið....
Laust starf í FVA

Laust starf í FVA

Okkur vantar öflugan forstöðumann bókasafns pog upplýsingamiðstöðvar skólans. Fjölbreytt og skemmtileg vinna með nemendum og í góðum starfsmannahópi. Best ef þú getur byrjað strax! Sjá nánar hér.
Vika SEX

Vika SEX

NFFA hefur skipulagt glæsilega dagskrá í viku sex í tilefni af árlegu kynheilbrigðisátaki í samstarfi við jafnréttisfulltrúa og stoðteymi FVA.Það er ekki kennslufall vegna þessa heldur frjáls mæting á viðburðina: Kennarar, eftir hentugleikum, merkja við í...
Þrískólafundur 1. febrúar

Þrískólafundur 1. febrúar

Í FVA er hefð fyrir formlegum fræðslusamstarfsfundi við tvo stóra framhaldskóla á Suður- og Suðvesturlandi; FSU á Selfossi og FS í Keflavík. Á þessum fundi bera kennarar og starfsfólk saman bækur sínar og ræða fagleg og praktísk mál. Að þessu sinni er...