


Kajak-róður í Heilsuvikunni
Í íþrótta- og heilsuviku FVA þá skelltu nemendur í áfangnum Lýðheilsa og næring sér á kajak. Félagar í Siglingafélaginu Sigurfara tóku á móti hópnum, lögðu til búnað og gáfu góð ráð um siglingu á kajak. Hópurinn var afskaplega heppinn með veður og var mikil ánægja með...
Þitt er valið
Valtímabilið er hafið og stendur til og með 7. október – þá velja nemendur áfanga fyrir næstu önn og staðfesta þannig áframhaldandi nám við skólann og hvert stefnt er. Það er hægt að gera hjálparlaust með einföldum hætti í símanum / tölvunni. HÉR ER ALLT UM...
Heilsuvikunni lýkur
Vonandi sváfu allir vel eftir fyrirlesturinn í gær um hormóna, koffín og góðar svefnvenjur. Heilsuvikunni lýkur í dag með útdrætti úr edrúpotti, kajakróðri og fimleikakvöldi. Takk heilsueflingarteymi og þið sem tókuð þátt! Takk öll sem styrktuð okkur: Fimleikafélag...
Westside í dag
Westside, íþróttakeppni framhaldsskólanna á Vesturlandi, er að hefjast! Verið velkomin til okkar, nemendur FSN og MB. Heiðarleg keppni, virðing og kurteisi, gaman saman! Kennslufall verður í FVA í fyrsta tíma á morgun, föstudag vegna dansleiks NFFA í...