Nýnemar í FVA

Nýnemar í FVA

Allir fyrrum 10. bekkingar sem eru innritaðirí FVA næsta skólaár mæta 17. ágúst kl 10 í nýnemakynningu í sal skólans. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og svo beint af augum inn í salinn. Forráðamenn mjög velkomnir. Dagskráin er til ca kl 12, að léttum...
Foreldrar óskast!

Foreldrar óskast!

Við upphaf framhaldsskóla verða ákveðin skil í lífi ungmenna og foreldra þeirra. Unga fólkið tekst á við ný verkefni með aukinni ábyrgð á eigin námi, ný félagstengsl myndast og tómstundir breytast. Mikilvægt er að foreldrar og starfsfólk skóla myndi saman traust...
Fundur með íbúum á heimavist og forráðamönnum

Fundur með íbúum á heimavist og forráðamönnum

Þann 17. ágúst kl 17-18 er fundur á sal Fjölbrautaskólans þar sem farið er yfir það helsta varðandi búsetu á heimavist skólans. Mælst er til þess að allir íbúar mæti ásamt forráðamönnum sínum. Húsaleigusamningur á að vera undirritaður rafrænt fyrir fundinn, sjá póst...
Sumarfrí

Sumarfrí

Skólinn er lokaður frá 27. júní nk. til 8. ágúst vegna sumarleyfa.
Erasmus skóli 2022-2027

Erasmus skóli 2022-2027

FVA hefur fengið formlega staðfestingu sem Erasmus-skóli 2022-2027. Erlent samstarf er í miklum blóma í skólanum eftir nokkra covid-lægð. Harðsnúinn hópur kennara var á Krít í byrjun júní á mjög lærdómsríkum fundi um lífræna ræktun, sjálfbærni og þjóðgarða....
Innritun lokið

Innritun lokið

Innritun í FVA á haustönn 2022 er lokið að mestu en enn er verið að innrita í stórum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Alls verða 104 nýnemar í skólanum næsta haust. Umsækjendur ættu að geta séð formlegt svar á menntagátt.is í síðasta lagi 20. júní.  Ekki hefur náðst...