


Innritun lokið
Innritun í FVA á haustönn 2022 er lokið að mestu en enn er verið að innrita í stórum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Alls verða 104 nýnemar í skólanum næsta haust. Umsækjendur ættu að geta séð formlegt svar á menntagátt.is í síðasta lagi 20. júní. Ekki hefur náðst...
Innritun nýnema að ljúka
Á miðnætti í kvöld, föstudaginn 10. júní, lýkur umsóknarfresti nýnema í framhaldsskóla. Strax eftir helgina verður unnið úr umsóknum í FVA og svarbréf má senda út til nýrra nemenda 16.-25. júní skv. fyrirmælum Menntamálastofnunar. Við erum sannarlega spennt að sjá...
Myndir frá brautskráningu 20. maí
Á fb-síðu skólans eru glæsilegar myndir frá brautskráningunni 20. maí sl. Sjá hér. En þessi mynd er afskaplega skemmtileg! Ljósm. Arnþór BirkissonInnritun í fullum gangi
Umsóknarfrestur um dreifnám rennur út á morgun 31. maí, umsóknir verða afgreiddar í vikunni og umsækjendur fá svar í tölvupósti. Innritun nemenda sem ljúka grunnskóla í vor lýkur 10. júní og verða þær umsóknir afgreiddar ásamt umsóknum eldri nemenda um dagskóla þegar...