


Smitgát
Nú eru smit í gangi og við þurfum að fara varlega. Spritta fyrst, gríman svo. Hafa grímuna fyrir munni og nefi. Spritta snertifleti í kennslustofum og borðsal. Til skýringar varðandi smitgát: Smelltu á myndina fyrir betri upplausn.
Sóttkví og smitgát í framhaldsskóla
Með þeirri breytingu sem heilbrigðisráðherra hefur nú ákveðið verður sóttkví og smitgát með eftirfarandi hætti: Sóttkví verður fyrir þá sem eru útsettir á heimili.Skilyrði sóttkvíar verða óbreytt, þ.e. aðskilnaður frá öðrum í fimm daga og PCR-próf til að losna.Ef ekki...
Bókasafn og skrifstofa
Bókasafn FVA er lokað í dag og miðvikudag. Skrifstofa FVA er lokuð frá kl 12 á föstudag og mánudag.
Skagamenn ársins!
Á Þorrablóti Skagamanna, sem fram fór í streymi í gærkvöldi, var tilkynnt um val á Skagamanni ársins. Að þessu sinni er það stór hópur fólks, eða starfsfólk leik-, grunn- og framhaldsskóla á Akranesi og frístundastarfs í bæjarfélaginu. Skagamenn ársins eru því...