Lífshlaupið hefst í dag!

Lífshlaupið hefst í dag!

Í dag hefst LÍFSHLAUPIÐ alkunna, landskeppni í hreyfingu. Lífshlaupið er tvískipt keppni þar sem starfsmenn taka þátt í vinnustaðakeppni 2.-22. febrúar og nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 2.-15. febrúar. Við hvetjum auðvitað ÖLL til að skrá sig, þátttakan er...
Opið fyrir umsóknir á starfsbraut

Opið fyrir umsóknir á starfsbraut

Innritun á starfsbraut er nú hafin og stendur yfir til 28. febrúar. Sótt er um á menntagatt.is. Starfsbraut (ST4) er ætluð nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla, verið í sérdeild og/eða verið kennt skv. einstaklingsnámskrá í grunnskóla. Nám á...
Ókeypis hafragrautur

Ókeypis hafragrautur

Á hverjum morgni, frá kl 8-8.30 er heitur hafragrautur með kanel og rúsínum í boði í FVA fyrir nemendur og starfsfólk. Verið velkomin! Hollt, gott og alveg ókeypis
Fréttir frá Melló!

Fréttir frá Melló!

Í vetur hefur Leiklistarklúbburinn Melló æft af kappi söngleikinn Fun Home, sem er grátbroslegt fjölskyldudrama. Verkið er byggt á endurminningum Alison Bechdel – en við hana er kennt próf sem notað er til að greina...
Smitrakningu hætt

Smitrakningu hætt

Samkvæmt nýjum sóttvarnarreglum þá er hefðbundinn smitrakningu hætt í skólum. Við í FVA fáum ekki lengur formlegar tilkynningar um smitaða nemendur og starfsmenn. Nemendur og starfsmenn þurfa að láta okkur vita af smitum. Við megum upplýsa starfsfólk og hópa um að þau...
Smitgát

Smitgát

Nú eru smit í gangi og við þurfum að fara varlega. Spritta fyrst, gríman svo. Hafa grímuna fyrir munni og nefi. Spritta snertifleti í kennslustofum og borðsal. Til skýringar varðandi smitgát: Smelltu á myndina fyrir betri upplausn.