


Opnunartími um hátíðarnar
Skrifstofa FVA er opin dagana 20.-22. desember. Lokað er á Þorláksmessu og gamlársdag og mánudaginn 27. desember. Dagana 28.-30. desember er síminn opinn, 433 2500 og hægt að senda tölvupóst: skrifstofa@fva.is. Skrifstofan opnar á nýju ári þann 3. janúar, kl 10....