Gleðileg jól!

Gleðileg jól!

Nú eru boðaðar hertar sóttvarnaraðgerðir vegna covid og því er þeim tilmælum beint til allra nemenda FVA að fara varlega um hátíðarnar. Tökum ábyrgð, fylgjum reglum sóttvarnarlæknis, sprittum okkur og þvoum hendur, höldum okkur í öruggri fjarlægð frá öðru fólki þar...
Opnunartími um hátíðarnar

Opnunartími um hátíðarnar

Skrifstofa FVA er opin dagana 20.-22. desember. Lokað er á Þorláksmessu og gamlársdag og mánudaginn 27. desember. Dagana 28.-30. desember er síminn opinn, 433 2500 og hægt að senda tölvupóst: skrifstofa@fva.is. Skrifstofan opnar á nýju ári þann 3. janúar, kl 10....
Brautskráning haust 2021

Brautskráning haust 2021

Í dag, þann 18. desember 2021, voru 45 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn á sal skólans. Alls 14 stúlkur og 31 piltur brautskráðust, þrír nemendur luku burtfararprófi í húsasmíði, 15 luku burtfararprófi úr rafvirkjun, þrír luku...

Munið hraðprófin!

Á morgun kl 13 er brautskráð frá FVA. Alls ljúka 49 nemendur námi af sjö mismunandi brautum. Athöfnin er í sal skólans, framvísa þarf neikvæðri niðurstöðu (ekki eldri en 48 klst) úr hraðprófi við innganginn. Heimilt er að hafa með sér 1-3 gesti. Starfsfólk skólans...

Prófsýning

Verið er að ganga frá einkunnum og ljúka áföngum haustannar. Á morgun kl. 12-13 verður prófsýning í skólanum. Þá verða allir kennarar skólans á svæðinu og nemendur og forráðamenn geta komið og skoðað prófúrlausnirnar og rætt námsmatið við þá. Einkunnir verða tilbúnar...

Sjúkrapróf, 14. desember

Sjúkrapróf fara fram í skólanum á morgun, 14. desember, í eftirfarandi áföngum: Kl. 9 í stofu D207: HJÚK1AG05, HJÚK3FG05, SAGA1ÞM05, SPÆN1SB05 og STÆR2ML05. Kl. 13 í stofu D207: ÍSLE2HB05.