Lífshlaupið hefst í dag!
Í dag hefst LÍFSHLAUPIÐ alkunna, landskeppni í hreyfingu. Lífshlaupið er tvískipt keppni þar sem starfsmenn taka þátt í vinnustaðakeppni 2.-22. febrúar og nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 2.-15. febrúar. Við hvetjum auðvitað ÖLL til að skrá sig, þátttakan er...
Opið fyrir umsóknir á starfsbraut
Innritun á starfsbraut er nú hafin og stendur yfir til 28. febrúar. Sótt er um á menntagatt.is. Starfsbraut (ST4) er ætluð nemendum sem hafa notið verulegrar sérkennslu í grunnskóla, verið í sérdeild og/eða verið kennt skv. einstaklingsnámskrá í grunnskóla. Nám á...
Ókeypis hafragrautur
Á hverjum morgni, frá kl 8-8.30 er heitur hafragrautur með kanel og rúsínum í boði í FVA fyrir nemendur og starfsfólk. Verið velkomin! Hollt, gott og alveg ókeypis
Fréttir frá Melló!
Í vetur hefur Leiklistarklúbburinn Melló æft af kappi söngleikinn Fun Home, sem er grátbroslegt fjölskyldudrama. Verkið er byggt á endurminningum Alison Bechdel – en við hana er kennt próf sem notað er til að greina...