fbpx

Laust starf í FVA

Hjá FVA er laust til umsóknar starf heimavistarstjóra. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og fjölbreytileika. Nemendur eru um 500 talsins og starfsfólk skólans um 70. Við skólann er starfrækt heimavist...

Opnir dagar – skráning hefst í dag

Opnir dagar eru í FVA dagana 9. og 10. mars. Á Opnum dögum fellur hefðbundin kennsla niður en nemendur skrá sig á viðburði að eigin vali. Skráning á viðburði hefst í dag kl. 16 á fva.is/opnirdagar. Fjöldinn allur af frábærum viðburðum í boði, t.d. bingó, fótbolti,...
Opið fyrir val

Opið fyrir val

Búið er að opna fyrir val áfanga á  haustönn 2021 og verður það opið til 17. mars. Með því að velja áfanga fyrir næstu önn staðfesta nemendur áframhaldandi nám við FVA á næstu önn. Að þessu sinni fara valkynningar ekki fram á sal skólans, en allar upplýsingar um valið...

Námsmatsdagar

Námsmatsdagar eru 4. og 5. mars. Þá daga er ekki hefðbundin kennsla en kennarar geta boðað nemendur til sín í tíma samkvæmt stundaskrá. Einhverjir nemendur munu taka hlutapróf, vinna verkefni eða fara í viðtöl við kennara. Þetta er mismunandi eftir áföngum og...
Sóttvarnir frá 24. febrúar

Sóttvarnir frá 24. febrúar

Út er komið Minnisblað sóttvarnarlæknis sem leggur línur varðandi sóttvarnir frá og með mánudeginum 1. mars nk. Á vef stjórnarráðsins eru tilslakarnir sem snúa að skólastarfi svo skýrðar nánar.Það helsta sem að okkur snýr er eftirfarandi:  Grímuskylda EF...
Háskóladagurinn 2021

Háskóladagurinn 2021

Finndu draumanámið og spjallaðu við fulltrúa allra háskóla landsins. Skoðaðu námsframboð allra sjö háskóla landsins á www.haskoladagurinn.is og finndu draumanámið með nýju leitarvélinni. Nemendur og kennarar svara spurningum í beinu streymi á netinu á stafræna...