Fjarkennsla á morgun og þriðjudag

Eins og fjöldinn er á smitum, sóttkví og smitgát hér á Akranesi núna er ekki annar kostur í stöðunni en að halda áfram fjarkennslu í FVA, á morgun, mánudaginn 8. nóvember, og á þriðjudag til að gæta að heilsu og öryggi okkar allra. Um hádegi á þriðjudag verður staðan...

Helgarkennslu í húsasmíði frestað

Alls hafa nú yfir 160 manns á landinu smitast af kórónuveirunni og staðfest smit á Akranesi eru rúmlega 100, þar af eru 5 meðal nemenda í FVA skv. upplýsingum frá kl 8 í morgun. Engir starfsmenn skólans eru smitaðir svo vitað sé. Nokkrir nemendur til viðbótar eru í...

Staðan núna

Fjarkennslan er komin vel af stað eftir smávegis byrjunarörðugleika. Munum öll að hafa persónulegar sóttvarnir í heiðri meðan á þessu stendur. Ekki vera í fjölmenni (þess vegna eru allir heima núna í fjarkennslu), ekki hanga með vinunum næstu daga meðan smitið gengur...

Fjarkennsla, 3.-5. nóvember v/covid

Alvarleg staða er upp komin vegna smits af kórónuveiru hér á Akranesi. Smitrakning er í gangi og búist við miklum fjölda fólks í sýnatöku hjá HVE í dag. Smitið er ekki upprunnið í FVA en breiðist mögulega út í skólanum. Í ljósi þessa er gripið til ráðstafana: Nemendur...
Nýjar hleðslustöðvar

Nýjar hleðslustöðvar

Nýjar hleðslustöðvar fyrir rafbíla hafa nú verið teknar í notkun við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Stöðvarnar eru tilbúnar svo nú geta rafbílaeigendur hlaðið bílinn á meðan heilasellurnar fá sína hleðslu inni í skólastofu! Til að fá aðgang að hleðslustöðvunum þarf að...
Nýr samningur við VLFA

Nýr samningur við VLFA

Í dag var undirritaður stofnanasamningur FVA við Verkalýðsfélag Akraness.  Í samningnum eru starfslýsingar, ístarfaflokkar eru tilgreindir og raðað í nýja launaflokka skv. gildandi launatöflu með tilliti til grunnröðunar, vörpunar og annarra þátta. Samningurinn nær...