Sjúkrapróf, 14. desember

Sjúkrapróf fara fram í skólanum á morgun, 14. desember, í eftirfarandi áföngum: Kl. 9 í stofu D207: HJÚK1AG05, HJÚK3FG05, SAGA1ÞM05, SPÆN1SB05 og STÆR2ML05. Kl. 13 í stofu D207: ÍSLE2HB05.
Líf og fjör á Afrekssviði

Líf og fjör á Afrekssviði

Það hefur verið líf og fjör á afrekssviði FVA í haust og mikið um að vera. Metfjöldi leggur stund á nám á sviðinu um þessar mundir, eða 63 nemendur. Íþróttagreinarnar eru líka fjölbreyttari sem aldrei fyrr, en á afrekssviði er nú verið að æfa fótbolta, körfubolta,...
Hraðpróf fyrir brautskráningu

Hraðpróf fyrir brautskráningu

Brautskráð er í FVA laugardaginn 18. desember nk. og hefst athöfnin kl 13.  Í ljósi óvissunnar þegar hátt í 2 tugir af nýju covid afbrigði hafa greinst hér á Akranesi er eðlilegt að krefjast hraðprófs og er gestafjöldi takamarkaður. Þá er rétt að árétta...
Íþróttir í námsmatsviku

Íþróttir í námsmatsviku

Í næstu viku ætla íþróttakennarar skólans að bjóða upp á daglega hreyfingu samkvæmt meðfylgjandi dagskrá. Öllum nemendum er velkomið að taka þátt, einungis þarf að skrá sig hér.
Námsmatsdagar í næstu viku

Námsmatsdagar í næstu viku

Námsmatsdagar og lokapróf hefjast í næstu viku og stundatöflum hefur verið breytt í INNU í samræmi við það. Það er góður siður að koma tímanlega til prófs, á auglýsingatöflum við inngangana er hægt að sjá í hvaða stofu prófið er. Ef nemandi kemst ekki í skólann vegna...
Lýðheilsa í FVA

Lýðheilsa í FVA

Í haust hafa starfsbrautarnemendur í áfanganum Lýðheilsa fengið að prófa hinar ýmsu íþróttagreinar í samstarfi við nokkur aðildarfélög ÍA. Hópurinn hefur einnig notið þess að upplifa hina frábæru náttúru hér á Akranesi og í blíðskaparveðri í síðustu viku fóru þau í...