Fyrr í vetur gengu, hlupu, hjóluðu og syntu 182 nemendur og starfsmenn FVA heila 4400km, alla leiðina til Tene. Nú er okkur ekki til setunnar boðið, vorið kallar og við ætlum heim. Við viljum hvetja nemendur og starfsmenn til þátttöku í þessu skemmtilega...
Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar tók gildi 1. apríl og gildir til 15. apríl. Í reglugerðinni kemur fram: „Skólastarf á framhaldsskólastigi, … er heimilt að því tilskildu að nemendur og starfsfólk geti haft minnst 2 metra fjarlægð sín á milli og...
Hægt er að ná sambandi við skrifstofu skólans í dag, 25. mars, og á morgun með því að hringja í síma 4332500 eða senda tölvupóst á skrifstofa@fva.is. Tölvuþjónustan er opin í dag og á morgun og í dymbilvikunni (hjalp@fva.is.) Skrifstofan er lokuð í dymbilviku, 29.-31....
Á ríkisstjórnarfundi rétt í þessu var tilkynnt um hertar sóttvarnaraðgerðir vegna aukinnar útbreiðslu kórónuveirunnar. Í þeim felst meðal annars að öllum framhaldsskólum landsins er skellt í lás á miðnætti í kvöld og gildir bannið til 1. apríl. Næstu tvo daga,...
Nemendum og starfsfólki FVA er boðið í bíó, miðvikudaginn 22. mars kl 16.10 í Bíóhöllinni á Akranesi á dönsku myndina DRUK. Í myndinni eru dregnar fram ýmsar afleiðingar ofdrykkju, með ekta dönskum húmor. Aðalleikarinn er hinn geðþekki Mads...
Á deildarstjórafundi í FVA sl. föstudag var kynnt tillaga að próftöflu sem felur í sér breytingu á skóladagatali vorið 2021.Æskilegt taldist að fá prófdag fyrir áfanga með tvíhópa og helst að geta haft sjúkrapróf áður en prófsýning er. Því var...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.