ÍSLE3BE í Reykjavíkurferð
Nemendur í íslensku eru sannarlega á ferð og flugi þessa dagana. Að þessu sinni fóru Jón Gunnar og Kristín Edda með nemendur í ferð til Reykjavíkur þar sem heimsóttar voru þrjár merkar byggingar, Edda, Veröld og Þjóðminjasafnið. Meðal annars fengu nemendur leiðsögn um...
Þverfaglegt verkefni á slóðum Hallgríms Péturssonar
18. nóvember sl. fóru Kristín Edda, Angela og Jón Gunnar með nemendur í þverfaglegt verkefni innan deildar íslensku og listgreina á slóðir skáldsins Hallgríms Péturssonar. Ferðinni var heitið að Saurbæ þar sem staðarhaldarar buðu upp á heitt súkkulaði og piparkökur....
Brautskráning 19. desember
Brautskráð verður frá FVA föstudaginn 19. desember og hefst athöfnin kl 14. Útskriftarefni eru um 45 talsins. Aðstoðarskólameistari setur samkomuna, skólameistari flytur ávarp auk fulltrúa nýnema og eldri útskriftanema (1990). Athöfnin fer fram í sal skólans og tekur...





















