Sýning á verkum nemenda á lista- og nýsköpunarsviði
Verið innilega velkomin! Gengið inn frá Vogabraut, um aðalinngang skólans. Sýningin stendur aðeins í dag fimmtudag!
Kennsluhelgar í húsasmíði haustið 2025
Upplýsingar um kennsluhelgar í dreifnámi í húsasmíði er að finna hér: Húsasmíði – dreifnám - Fjölbrautaskóli Vesturlands
Dimission vorið 2025
Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...