FRÉTTAVEITA
Sumarfrí
Skólinn er lokaður frá 26. júní nk. til 8. ágúst vegna sumarleyfa.
Erasmus skóli 2022-2027
FVA hefur fengið formlega staðfestingu sem Erasmus-skóli 2022-2027. Erlent samstarf er í miklum blóma í skólanum eftir nokkra covid-lægð. Harðsnúinn hópur kennara var á Krít í byrjun júní á mjög lærdómsríkum fundi um lífræna ræktun, sjálfbærni og þjóðgarða....
Innritun lokið
Innritun í FVA á haustönn 2022 er lokið að mestu en enn er verið að innrita í stórum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Alls verða 104 nýnemar í skólanum næsta haust. Umsækjendur ættu að geta séð formlegt svar á menntagátt.is í síðasta lagi 20. júní. Ekki hefur náðst...
KYNNINGAREFNI
Í hnotskurn
FVA tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli frá haustinu 2011 og starfandi er stýrihópur sem vinnur að markmiðum heilsu- og forvarnarstefnu skólans.
FVA hefur hlotið jafnlaunavottun og hefur heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. FVA er sjöundi framhaldsskóli landsins til að ná þessum áfanga.
FVA er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismál. Skólinn tekur þátt í innleiðingu Grænna skrefa í ríkisrekstri þar sem unnið er markvisst að umbótum í þágu umhverfisins.
FORELDRAHANDBÓK
Hér má finna upplýsingar um allt það sem nýnemar og foreldrar/forráðamenn þurfa að vita um nám við FVA. Hvaða þjónusta stendur til boða? Hvernig eru fjarvistir reiknaðar? Hvernig eru veikindi tilkynnt? Allt um það og miklu meira!
VIÐBRAGÐSÁÆTLUN
Skipulögð og samræmd viðbrögð stjórnenda FVA meðan hætta steðjar að tryggja að hægt sé að halda uppi lágmarksþjónustu og tryggja öryggi nemenda og starfsmanna.
Skruddan, fréttabréf FVA, kemur út vikulega. Þar eru helstu tíðindi af skrifstofuganginum og úr skólalífinu auk tilkynninga um fundi og áhugaverða viðburði á sviði menntamála. Allir geta gerst áskrifendur!