Nú er afurð vinnu starfsfólks og nemenda sl. vor við samskiptasáttmála FVA komin á prent: Veggspjöld hafa verið sett upp á veggi hér og þar í húsinu, ýmist risastór eða lítil. Samskiptasáttmálinn er líka aðgengilegur á vefsíðunni okkar og auðvitað á Instagram....
Á vorönn 2023 var unnið að samskiptasáttmála FVA og haldnar vinnustofur með nemendum og starfsfólki skólans. Þar var metið hvers konar hegðun við erum sammála um að sé æskileg fyrir góð samskipti sem ásamt gildunum jafnrétti – virðing – fjölbreytileiki...
Föstudaginn 17. febrúar kl 14:05 er starfsmannafundur í Salnum í FVA. Skólameistari stiklar fyrst á stóru um helstu verkefni sem erú í gangi og snúa að FVA sem fjölmennum vinnustað. Síðan er skipulagt hópastarf um samskipti og sátt um þau. Á fundinum er allt...
Slagorðið í fyrirsögninni var valið fyrir gulan september. Það vísar til samkenndar, þess að láta sig náungann varða og hlúa saman að geðheilsunni. Ef þér finnst lífið stundum ekki þess virði að lifa því leitaðu þá hjálpar. Ef þú hefur áhyggjur af...
Þessa dagana fer í gang starfsumhverfiskönnunin Stofnun ársins en tilgangur hennar er að styrkja starfsumhverfið. Könnunin veitir ítarlegar upplýsingar um styrkleika og áskoranir sem nýtast til umbóta á okkar góða vinnustað. Við í FVA getum sannarlega...
Stefna FVA Stefna skólans Hlutverk framhaldsskóla er bundið í lög nr. 92/2008. Vinna við sameiginlega þróun og stefnumótun skólans til a.m.k. næstu fimm ára hófst í janúar 2023. Haldnir voru hópvinnufundir með starfsfólki í janúar og maí og lýðræðisfundur nemenda í...
Hér er hægt að tilkynna EKKO (eða grun um EKKO) Einelti Síendurtekin hegðun sem almennt er til þess fallin að valda vanlíðan hjá þeim sem fyrir henni verður, svo sem að gera lítið úr, móðga, særa eða ógna viðkomandi eða t.d. valda honum ótta. Gerandi getur verið...
Stefnur og áætlanir FVA Öryggi Umhverfis- og loftslagsmál Viðbragðsáætlun Rýmingaráætlun Öruggt og heilsusamlegt vinnuumhverfi Umhverfis- og loftslagsstefna Lagakröfur á sviði umhverfis- og loftslagsmála Aðgerðaráætlun FVA í umhverfis- og loftslagsmálum Samgöngustefna...
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til að bæta upplifun þína á meðan þú vafrar um vefsíðuna. Þar af eru þær kökur sem flokkast sem nauðsynlegar vistaðar í vafranum þínum þar sem þær eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum.
Frammistöðukökur eru notaðar til að skilja og greina helstu frammistöðuvísa vefsins sem hjálpar til við að skila betri notendaupplifun fyrir gestina. FVA setur eina köku til að muna ef vafrakökur hafa verið samþykktar.
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar. Engar kökur er settar til að bjóða upp á sérsniðnar auglýsingar. FVA safnar engum upplýsingum í markaðslegum tilgangi, hvorki til að selja auglýsingar né notar í hagnaðarskyni.