Gettu betur

Gettu betur

Lið FVA; þau Sunna, Ísólfur og Morten hafa unnið fyrstu tvær viðureignir sínar í Gettu betur spurningakeppninni. Í 1. umferð sigruðu þau lið Fjölbrautaskólans í Garðabæ 24-14 og í 2. umferð lögðu þau lið Fjölbrautaskólans í Austur Skaftafellssýslu 11-8. Þann 19. mars...

read more
Sveinspróf í trésmíði

Sveinspróf í trésmíði

Dagana 9.-11. janúar þreytti fjölmennur hópur frá  FVA sveinspróf í trésmíði við skólann.  Hópurinn kláraði með glæsibrag og góðri meðaleinkunn.  Nemendahópurinn samanstóð af 7 dagskólanemendum en hinir 17 komu úr dreifnámi sem kennt er um helgar, það er nám með...

read more
Gettu betur

Gettu betur

Lið FVA keppir sína fyrstu viðureign í Gettu betur í dag, 6. janúar klukkan 18.50. FVA mætir Fjölbraut í Garðabæ, hægt er að fylgjast með keppninni á ruv.is. Lið FVA er skipað þeim Ísólfi Darra, Morten og Sunnu. Áfram FVA!

read more