LOVE kynningar
LOVE3ST05 eða LOVE áfanginn er lokaverkefnisáfangi á bóknámsbrautum, þar sem áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, einstaklingsmiðað og verkefnadrifið nám. Nemendur móta verkefnin sjálfir þar sem gert er ráð fyrir að áhersla sé lögð á sérsvið tengt viðkomandi...
Erasmus+ verkefnið WIFII
Erasmus+ verkefnið WIFII (Widen Interaction for Innovative Inclusion) er í fullum gangi. Að þessu sinni eru Helena Valtýsdóttir og Anna Bjarnadóttir staddar í Gaziantep í Tyrklandi ásamt tveimur nemendum, Ásrúnu Silju og Söndru Björk. Viðfangsefnið í þessari ferð eru...
Ráðherra í heimsókn
Guðmundur Ingi, ráðherra mennta- og barnamála, heimsótti FVA föstudaginn 14. nóvember ásamt fríðu föruneyti. Starfsfólk skólans og nemendur komu saman á fund til að hlýða á ráðherra og hans fólk ræða áform um breytingar á framhaldsskólastiginu og þau áhrif sem það...





















