Lokaspretturinn
Nú er lokasprettur annarinnar framundan. Þá er mikilvægt að skipuleggja sig vel, hugsa vel um sig og keyra sjálfstraustið í botn.
LOVE kynningar
LOVE3ST05 eða LOVE áfanginn er lokaverkefnisáfangi á bóknámsbrautum, þar sem áhersla er lögð á sjálfstæð vinnubrögð, einstaklingsmiðað og verkefnadrifið nám. Nemendur móta verkefnin sjálfir þar sem gert er ráð fyrir að áhersla sé lögð á sérsvið tengt viðkomandi...
Erasmus+ verkefnið WIFII
Erasmus+ verkefnið WIFII (Widen Interaction for Innovative Inclusion) er í fullum gangi. Að þessu sinni eru Helena Valtýsdóttir og Anna Bjarnadóttir staddar í Gaziantep í Tyrklandi ásamt tveimur nemendum, Ásrúnu Silju og Söndru Björk. Viðfangsefnið í þessari ferð eru...





















