Skammhlaup 2025 – myndir
Hið árlega Skammhlaup FVA fór fram fimmtudaginn 6. nóvember. Nemendum skólans var skipt upp í 6 lið sem kepptu sín á milli í ýmsum þrautum, bóklegum og verklegum. Skammhlaupið hófst með pylsupartýi á sal skólans, að því loknu var skrúðganga frá skólanum í íþróttahúsið...
Heimsókn
Nemendur á Afreksíþróttasviði fengu skemmtilega heimsókn frá Maximilian Hagberg, fulltrúa frá ASM Sports. ASM Sports er bandarískt fyrirtæki sem aðstoðar ungt íþróttafólk við að tengjast háskólum, að fá námsstyrk og tækifæri til að stunda bæði nám og íþróttir við...
Innritun stendur yfir
Innritun stendur yfir fyrir vorönn 2026! Opið er fyrir innritun í dreifnám á sjúkraliðabraut og dreifnám í húsasmíði sem og bóknámsbrautir í dagskóla til 1. desember. Frekari upplýsingar og umsóknir inn á http://innritun.is





















