Barnaþing Akraness

Barnaþing Akraness

Hið árlega Barnaþing Akraness fór fram í Þorpinu dagana 11. - 13. nóvember. Á Barnaþinginu koma saman fulltrúar úr 5. - 10. bekk grunnskólanna á Akranesi og ræða mál er varða börn og ungmenni bæjarins. Nemendur FVA sáu um hlutverk ritara á þinginu. Innslag um...

read more
Ráðherra kemur í heimsókn

Ráðherra kemur í heimsókn

Ráðherra mennta- og barnamála kemur í FVA föstudaginn 14. nóv. Við fáum fund með honum og ráðuneytisfólki í Salnum kl 13.15-14.15 til að ræða áform hans um breytingar á framhaldsskólastiginu sem geta haft áhrif á okkar starfsemi.  Það er mikilvægt að sem sem flestir...

read more
Skammhlaup 2025 – myndir

Skammhlaup 2025 – myndir

Hið árlega Skammhlaup FVA fór fram fimmtudaginn 6. nóvember. Nemendum skólans var skipt upp í 6 lið sem kepptu sín á milli í ýmsum þrautum, bóklegum og verklegum. Skammhlaupið hófst með pylsupartýi á sal skólans, að því loknu var skrúðganga frá skólanum í íþróttahúsið...

read more