Ástráður í heimsókn
Ástráður er kynfræðslufélag sem er rekið af læknanemum við Háskóla Íslands. Markmið Ástráðs er að fræða ungmenni landsins um kynlíf, samskipti o.fl. Læknanemar koma á hverri önn í heimsókn í lífsleiknitíma í FVA og uppfræða æskuna, svara fyrirspurnum og leiðbeina hvar...
Afreksíþróttir
Afreksí þróttahópurinn okkar stillti sér upp fyrir myndatöku á dögunum. Hildur Karen Aðalsteinsdóttir tók myndina, hún er verkefnastjóri í afreksíþróttum. Nú eru tæplega 80 nemendur sem æfa afreksíþróttir við skólann og þau voru að fá nýja boli sem þau skarta á...
Skammhlaupið í dag
Hinn árlegi viðburður Skammhlaup hefst í dag kl 11.30 með því að þér er boðið í pylsu og gos í mötuneytinu. Síðan er skrúðganga niður í íþróttahús, ath að liðin fá stig á leiðinni fyrir vaska framgöngu, hávaða og stemningu. Svo er keppt drengilega, síðan farið aftur...Nemendur FVA á Barnaþingi
Á morgun og föstudag er haldið svokallað barnaþing hjá Akraneskaupstað sem er vettvangur fyrir börn og ungmenni á svæðinu til að koma saman og ræða málefni sem á þeim brenna. Þar fær unga fólkið tækifæri til að tjá skoðanir og viðhorf til sveitarfélagsins og þeirrar...