Heilsuvikunni lýkur

Heilsuvikunni lýkur

Vonandi sváfu allir vel eftir fyrirlesturinn í gær um hormóna, koffín og góðar svefnvenjur. Heilsuvikunni lýkur í dag með útdrætti úr edrúpotti, kajakróðri og fimleikakvöldi. Takk heilsueflingarteymi og þið sem tókuð þátt! Takk öll sem styrktuð okkur: Fimleikafélag...
Westside í dag

Westside í dag

Westside, íþróttakeppni framhaldsskólanna á Vesturlandi, er að hefjast! Verið velkomin til okkar, nemendur FSN og MB. Heiðarleg keppni, virðing og kurteisi, gaman saman! Kennslufall verður í FVA í fyrsta tíma á morgun, föstudag vegna dansleiks NFFA í...
Glæsilegur hópur!

Glæsilegur hópur!

Hópur nemenda í útivistaráfanganum FJÚT með Grétu og Kristínu Eddu kom, sá og sigraði í Landmannalaugum!
73 nemendur á Afrekssviði

73 nemendur á Afrekssviði

Afrekssviðið fer vel af stað þetta haustið, nú eru 73 nemendur á sviðinu ásamt 14 kennurum og þjálfurum. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn margar íþróttagreinar, en þær eru: Fimleikar, golf, keila, knattspyrna, klifur, körfubolti og sund. Afrekssviðið er...
Róið af kappi í FVA

Róið af kappi í FVA

Heilsuvikan hófst í morgun hér í FVA með kynningu á sal og að henni lokinni kepptu kennarar og nemendur sín á milli í 2500 metra róðri. Róið var af miklu öryggi og greinilega reynsluboltar á ferð í báðum liðum. Mjótt var á munum og svitinn bogaði af mannskapnum, en...
Heilsuvika FVA ❤

Heilsuvika FVA ❤

Heilsueflingarteymi FVA hefur nú birt dagskrá Heilsuviku FVA 26.-30. september. Dagskráin er að vanda sérlega fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Athygli er vakin á því að allir viðburðir eru bæði fyrir nemendur og starfsfólk FVA. Flestir...