Vinnustaðanám í iðngreinum

Vinnustaðanám í iðngreinum

Kynning Nemastofu atvinnulífsins, Menntamálastofnunar og Fjölbrautaskóla Vesturlandsí Fjölbrautaskólanum á Akranesi, miðvikudaginn 21. september kl. 8.00.  Nýtt skipulag vinnustaðanáms í iðngreinum Þátttaka fyrirtækja í þjálfun og kennslu iðnnemaAð skrá fyrirtæki sem...
Námsver, velkomin öll!

Námsver, velkomin öll!

Aðstoð við nám og verkefnavinnu í stofu B203 Opið nú haustönn kl 9.40-10.35. Hægt að fá aðstoð í islensku o.fl. á þriðjudögumog stærðfræði á fimmtudögum og föstudögum
Foreldrafundur í FVA

Foreldrafundur í FVA

Boðað er til foreldrafundar í sal FVA þann 7. september kl 16-17. Gengið inn undir bogann sem snýr að Vogabraut. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun, s.s. námskrá og skólareglur, stoðþjónustu, ferilbók í iðnnámi o.fl. og færi gefst til fyrirspurna...
Skólafundur og kennslufall

Skólafundur og kennslufall

Föstudaginn 26. ágúst nk. kl. 13.30-15.15 er skólafundur í sal FVA með öllu starfsfólki skólans og fulltrúum nemenda. Athugið að vegna fundarins fellur kennsla niður frá kl. 13:05 þann dag (síðasti tími).
Kennari óskast – strax!

Kennari óskast – strax!

Kennari óskast í sögu og heimspeki í afleysingu á haustönn 2022. Þarf að geta byrjað strax! Um er að ræða fullt starf. Áhugasamir hafi samband við skólameistara, steinunn@fva.is, s. 855 5720