Brautskráning vor 2022

Brautskráning vor 2022

Í dag, föstudaginn 20. maí, voru 63 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af 8 mismunandi námsbrautum: 8 af félagsfræðabraut, 13 af náttúrufræðabraut, 14 af opinni stúdentsbraut, tveir úr rafvirkjun, þrír af starfsbraut, fjórir úr vélvirkjun og 16...
Ný stjórn NFFA

Ný stjórn NFFA

Aðalfundur NFFA, nemendafélags FVA, fór fram þann 27. apríl  og  í kjölfarið var kosið til nýrrar stjórnar. Nýkjörin stjórn hefur komið saman og skipt með sér verkum: nýr forseti er Friðmey Ásgrímsdóttir, Helgi Rúnar Bjarnason er varaforseti og ritari, Róbert Máni...
Brautskráning í FVA

Brautskráning í FVA

Brautskráning frá FVA fer fram í sal skólans föstudaginn 20. maí kl 14. Alls útskrifast 64 nemendur, þar af eru 16 húsasmiðir sem er næststærsti hópur brautskráðra húsasmiða í sögu skólans. Dagskráin er hefðbundin; ávarp skólameistara, afhending skírteina, ávarp 20...
Sjúkrapróf og prófsýning

Sjúkrapróf og prófsýning

Í dag eru sjúkrapróf kl. 9 og 13 í stofu B207: Kl. 9: TEIK3HU05, STÆR3DI05, HJÚK3ÖH05, HJÚK2HM05, ÍSLE2HB05 Kl. 13: LOKA3HU08, HJÚK2TV05, RÖKV2SK05 Á morgun, miðvikudag kl. 12-13 verður prófsýning og námsmatsviðtöl. Þá gefst nemendum tækifæri til að hitta kennara...
Pizzur fyrir málm

Pizzur fyrir málm

Í gær var blásið til árlegrar pizzuveislu í málm- og véltæknideild FVA. Þessi hefð er þannig tilkomin að í kennslustundum vetrarins fellur til ýmis konar afskurður og brotamálmur sem safnað er saman og seldur til endurvinnslu. Bragðgóður siður sem er góður fyrir...
Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Námsstyrkur Akraneskaupstaðar

Undanfarin ár hefur Akraneskaupstaður veitt einum til tveimur útskriftarnemum námsstyrk. Allir útskriftanemar geta sótt um, en styrkurinn fer til nema sem hafa sýnt afburða námsárangur, góða ástundun eða annað sem vekur eftirtekt. Geta nemendur sem útskrifuðust í...