


Sól á starfsbraut
Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta...
Frumsýning – Útfjör
Í gærkvöldi frumsýndi Leiklistarklúbburinn Melló söngleikinn Útfjör í Bíóhöllinni á Akranesi. Við erum rífandi stolt af okkar fólki, en sýningin heppnaðist afbragðs vel. Fór leikhópurinn á kostum, en að sýningunni koma um 30 manns. Útfjör er grátbroslegt...
Brunaæfing á mánudaginn
Næstkomandi mánudag, 28. mars kl 11 er brunaæfing í FVA í samstarfi við slökkvilið Akraness. Tilgangurinn er að mæla hve langan tíma tekur að rýma skólann. Best er að leita nú uppi nærliggjandi grænt upplýsingaskilti um Flóttaleiðir og finna stystu leið út. Þegar...
Skammhlaup tókst vel
Skammhlaupið í ár tókst afskaplega vel þrátt fyrir að kófið hafi sett strik í reikninginn. Það hefur ekki verið haldið í tvö ár svo það var uppsöfnuð spenna. Þetta var frábær skemmtun, fjör og kraftur í öllum, flottar þrautir, stigataflan að rokka og gríðarlegur...