Tæknimessa 2022

Tæknimessa 2022

Nemendur á unglingastigi grunnskólanna á Vesturlandi fjölmenntu á Tæknimessu í Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmið Tæknimessu er að kynna það nám sem er í boði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á sviði iðn- og...
Sól á starfsbraut

Sól á starfsbraut

Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta...
Frumsýning – Útfjör

Frumsýning – Útfjör

Í gærkvöldi frumsýndi Leiklistarklúbburinn Melló söngleikinn Útfjör í Bíóhöllinni á Akranesi. Við erum rífandi stolt af okkar fólki, en sýningin heppnaðist afbragðs vel. Fór leikhópurinn á kostum, en að sýningunni koma um 30 manns. Útfjör er grátbroslegt...
Brunaæfing á mánudaginn

Brunaæfing á mánudaginn

Næstkomandi mánudag, 28. mars kl 11 er brunaæfing í FVA í samstarfi við slökkvilið Akraness. Tilgangurinn er að mæla hve langan tíma tekur að rýma skólann. Best er að leita nú uppi nærliggjandi grænt upplýsingaskilti um Flóttaleiðir og finna stystu leið út. Þegar...
Skammhlaup tókst vel

Skammhlaup tókst vel

Skammhlaupið í ár tókst afskaplega vel þrátt fyrir að kófið hafi sett strik í reikninginn. Það hefur ekki verið haldið í tvö ár svo það var uppsöfnuð spenna. Þetta var frábær skemmtun, fjör og kraftur í öllum, flottar þrautir, stigataflan að rokka og gríðarlegur...
Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Hanna Bergrós kom, söng og sigraði!

Síðastliðinn fimmtudag stóð NFFA fyrir forkeppni vegna Söngkeppni framhaldsskólanna. Fór keppnin fram í Tónbergi og var hin glæsilegasta. Fimm söngvarar stigu á svið og fluttu sitt atriði og á meðan dómnefnd réði ráðum sínum fengu áhorfendur að sjá atriði úr...