Dagur íslenska táknmálsins

Í dag, 11. febrúar, er árlegur dagur íslenska táknmálsins en það er eina hefðbundna minnihlutamálið hér á landi og er fyrsta mál um 200 Íslendinga. Enn fleiri nýta sér íslenskt táknmál í daglegu lífi og starfi. Í ár verður þessu degi að öllu leyti fagnað rafrænt vegna...
Starfsmannaganga um Þyrilsnes

Starfsmannaganga um Þyrilsnes

Starfsmenn FVA sitja ekki auðum höndum eftir að vinnudegi lýkur. Fólk hefur meðal annars gengið, hjólað, synt og spilað tennis af miklum móð því núna standa yfir tvö hreyfiverkefni: Göngum til góðs til Tene og Lífshlaupið. Af því tilefni hélt hluti starfsmanna FVA í...

Innritun hafin á starfsbraut

Innritun á starfsbrautir í framhaldsskólum fer fram 1.-28. febrúar. Áætlað er að afgreiðslu umsókna þessara nemenda verði lokið fyrir lok apríl. Sótt er um á menntagátt.is Starfsbraut í FVA (ST4) er ætluð nemendum sem eru með fötlun, hafa notið verulegrar sérkennslu í...

Stöðupróf í pólsku / Egzaminy z polskiego

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík, ef aðstæður leyfa, miðvikudaginn 17. mars 2021 klukkan 17:00. Prófið verður í aðalbyggingu skólans að Fríkirkjuvegi 9. Mest geta nemendur fengið 20 einingar metnar á 15 ein. á 1. þrepi og 5 ein. á 2....

Tannverndarvika

Tannverndarvika hófst í gær (1.-5. feb) þar sem áhersla er lögð á orkudrykki og áhrif þeirra á tennur og heilsu almennt.Um helmingur framhaldsskólanema drekkur einn eða fleiri orkudrykki á dag! Margir halda að orkudrykkir séu skaðlausir, jafnvel hollir, enda er...
Lífshlaupið hefst á morgun!

Lífshlaupið hefst á morgun!

Á morgun hefst LÍFSHLAUPIÐ – landskeppni í hreyfingu. Nemendur taka þátt í framhaldsskólakeppni 3.-16. febrúar og starfsfólk tekur þátt í vinnustaðakeppni 3.-23. febrúar. Við hvetjum auðvitað ALLA til að skrá sig. Öll hreyfing telur í Lífshlaupinu, líka hreyfing...