Fundur á þriðjudag kl 19:30
Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er "Slakaðu á en slepptu ekki" - 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir, verkerfnastjóri æskulýðs og...
Staðlota í meistaranámi
Dagskrá staðlotu 2 í meistaranámi FVA laugardaginn 21. september er sem hér segir. 9:00 – 11:00 MKEN5MS05, Kennsla og leiðsögn. Kennari: Trausti Gylfason 11:00 – 11:15 Hlé 11:15 – 12:15 MSSF4MS02, Stofnun og stefnumótun fyrirtækis. Kennari: Aldís Ýr Ólafsdóttir...
Heimsókn rafvirkjanema til Hellisheiðarvirkjunar og Veitna
Nemendur á fimmtu önn í rafvirkjun fóru í vettvangsferð í Hellisheiðarvirkjun og í heimsókn til Veitna á Akranesi 19. september sl. Sem kunnugt er þá er Hellisheiðarvirkjun jarðvarmavirkjun á sunnanverðu Hengilssvæðinu. Á svæðinu hefur verið stunduð djúp borun sem...