Páskafrí

Páskafrí

Skrifstofa skólans er lokuð frá 11. -13. apríl. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 19. apríl. Gleðilega páska!

read more
Tæknimessa 2022

Tæknimessa 2022

Nemendur á unglingastigi grunnskólanna á Vesturlandi fjölmenntu á Tæknimessu í Fjölbrautaskóla Vesturlands í dag, í samstarfi við Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmið Tæknimessu er að kynna það nám sem er í boði í Fjölbrautaskóla Vesturlands á sviði iðn- og...

read more
Sól á starfsbraut

Sól á starfsbraut

Loksins skín sólin hér á Akranesi, björt og hlý! Nemendur og kennarar á Starfsbraut FVA nýttu tækifærið í morgun, fóru í heilsubótargöngu og fengu sér hressingu. Veðrið á að haldast gott næstu daga, kjörið tækifæri til að njóta útivistar.

read more