Opnunartími um hátíðarnar
Skrifstofa FVA er opin dagana 20.-22. desember. Lokað er á Þorláksmessu og gamlársdag og mánudaginn 27. desember. Dagana 28.-30. desember er síminn opinn, 433 2500 og hægt að senda tölvupóst: skrifstofa@fva.is. Skrifstofan opnar á nýju ári þann 3. janúar, kl 10....
Brautskráning haust 2021
Í dag, þann 18. desember 2021, voru 45 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn á sal skólans. Alls 14 stúlkur og 31 piltur brautskráðust, þrír nemendur luku burtfararprófi í húsasmíði, 15 luku burtfararprófi úr rafvirkjun, þrír luku...
Munið hraðprófin!
Á morgun kl 13 er brautskráð frá FVA. Alls ljúka 49 nemendur námi af sjö mismunandi brautum. Athöfnin er í sal skólans, framvísa þarf neikvæðri niðurstöðu (ekki eldri en 48 klst) úr hraðprófi við innganginn. Heimilt er að hafa með sér 1-3 gesti. Starfsfólk skólans...