Nýnemaferðin færð til þriðjudagsins 3. september
Nýnemaferð FVA var fyrirhuguð á fimmtudaginn. En þar sem veðurspá fyrir fimmtudaginn er leiðinleg ætlum við að snúa snarlega við blaðinu og færa nýnemadaginn yfir á morgundaginn, þriðjudag! Við vonum að það komi sér ekki illa fyrir neinn að fyrirvari er skammur en...
Kynning fyrir foreldra nýnema
Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 4. september nk. kl. 16-17. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á...
Skólafundur í dag
Í dag kl 9-12 er fundur með öllu starfsfólki skólans. Skrifstofan er lokuð á meðan.