fbpx
Nýnemaferðin færð til þriðjudagsins 3. september

Nýnemaferðin færð til þriðjudagsins 3. september

Nýnemaferð FVA var fyrirhuguð á fimmtudaginn. En þar sem veðurspá fyrir fimmtudaginn er leiðinleg ætlum við að snúa snarlega við blaðinu og færa nýnemadaginn yfir á morgundaginn, þriðjudag! Við vonum að það komi sér ekki illa fyrir neinn að fyrirvari er skammur en...

read more
Kynning fyrir foreldra nýnema

Kynning fyrir foreldra nýnema

Foreldrum og forráðamönnum nemenda er boðið á kynningarfund í sal FVA þann 4. september nk. kl. 16-17. Gengið er inn undir bogann sem snýr að Vogabraut og beint inn í sal. Farið verður yfir það helsta sem brennur á í skólabyrjun. M.a. er kynning á...

read more