Innritun í FVA lokið

Innritun í FVA lokið

Í dag birtast í heimabanka greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum nýrra nemenda sem fengu skólavist á haustönn í FVA. Eindagi er 9. júlí. Greiddur greiðsluseðill er staðfesting á að nemandi ætli að þiggja skólavist og eftir atvikum heimavistarpláss. Nýnemar fá tölvupóst...

read more
Svör við umsóknum um skólavist

Svör við umsóknum um skólavist

Þessa dagana er verið að fara yfir einkunnir nýnema og inntökuskilyrði á námsbrautir. Svör til nýnema við umsóknum um skólavist í FVA munu berast um menntagátt.is þegar Menntamálastofnun gefur heimild til þess. Vonir standa til að allir nýnemar í framhaldsskólum á...

read more
Luku sveinsprófi í gær

Luku sveinsprófi í gær

Fjórir nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði í gær. F.v. Þórhildur, Melkorka Jara, Finnbogi Rúnar og Hermann Geir. Á myndinni er sveinsstykkið, málaratrappa. Til hamingju nýsveinar!

read more