Innritun í FVA lokið
Í dag birtast í heimabanka greiðsluseðlar fyrir skólagjöldum nýrra nemenda sem fengu skólavist á haustönn í FVA. Eindagi er 9. júlí. Greiddur greiðsluseðill er staðfesting á að nemandi ætli að þiggja skólavist og eftir atvikum heimavistarpláss. Nýnemar fá tölvupóst...
Svör við umsóknum um skólavist
Þessa dagana er verið að fara yfir einkunnir nýnema og inntökuskilyrði á námsbrautir. Svör til nýnema við umsóknum um skólavist í FVA munu berast um menntagátt.is þegar Menntamálastofnun gefur heimild til þess. Vonir standa til að allir nýnemar í framhaldsskólum á...
Luku sveinsprófi í gær
Fjórir nemendur FVA luku sveinsprófi í húsasmíði í gær. F.v. Þórhildur, Melkorka Jara, Finnbogi Rúnar og Hermann Geir. Á myndinni er sveinsstykkið, málaratrappa. Til hamingju nýsveinar!