Prófahald í framhaldsskólum
Með hliðsjón af undanþágu sem veitt hefur verið til háskólastigsins hafa heilbrigðisyfirvöld veitt leyfi til þess að 100 nemendur geti verið saman í rými á prófatímabilinu sem framundan er. Sóttvarnalæknir mælir með því að hugað sé vel að loftgæðum, loftað út og að...
FVA til Sevilla
Fjórir nemendur FVA eru nú komnir til Sevilla með kennara sínum, Helenu Valtýsdóttur, til að vinna að verkefninu Green Schools for a Green Future sem FVA er huti af. Þetta er fyrsta verkefnið okkar í erlendu samstarfi sem kemst til framkvæmda eftir kófið. Ferðalagið...
Nýjustu fréttir
Nú liggur fyrir að sóttvarnaraðgerðir skv. reglugerð sem gildir næstu þrjár vikur verði sem hér segir: StaðkennslaPrófahald, skoðað síðar50 manns mega vera í rými (kennslustofu)Blöndun milli hópa er leyfileg (á göngum skólans t.d.)Allir með grímu, 1 m fjarlægðarmörk,...




















