Innritun lýkur 10. júní
Við bíðum eftir að mega hefja innritun á brautir en ekki má hefjast handa fyrr en eftir 10. júní. Verið er að sýsla með umsóknir, kennslumagn og heimavistarpláss þessa dagana. Er umsóknin þín komin í FVA? Við erum bæði með öflugt bóknám og fjölbreytt iðnnám!...
Opnunartími skrifstofu í sumar
Skrifstofa FVA er lokuð frá og með mánudeginum 21. júní nk vegna sumarleyfis. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 3. ágúst kl 10.
Brautskráning vor 2021
Í dag, þann 28. maí, voru 55 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands við hátíðlega athöfn sem fram fór á sal skólans. Athöfninni var einnig streymt, þar sem færri gátu verið viðstaddir en vildu sökum samkomutakmarkana. Fyrir athöfn...