Lokun á Vogabraut
Uppfært! Nú er hafin vinna hjá skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar við þrengingu og nýja gangbraut á Vogabraut, þar sem gangbraut og stígur liggja. Umsvifin munu valda hávaða og rykmengun og tímabundinni truflun á umferð og á bílastæðum og fólk er...
Arkitekt B álmu
í dag er til moldar borinn í Reykjavík Ormar Þór Guðmundsson, arkitekt (1935-2024). Hann ólst upp á Jaðarsbrautinni á Akranesi. Hann teiknaði m.a. B-álmu Fjölbrautaskólans og Landsbankahúsið á Akranesi, Versló og Flensborgarskólann. Flestar byggingar sem hann teiknaði...
Gögnum skilað til Þjóðskjalasafns
Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands rafræn gögn skólans til varðveislu eins og skylt er. Gögnin eru frá tímabilinu frá 4. mars 2019 til 1. ágúst 2023. Skv. lögum er skilaskylda á gögnum til safnsins fyrir opinberar stofnanir,...