Sex luku sveinsprófi um helgina
Um síðustu helgi þreyttu sex nemendur skólans sveinspróf í húsasmíði. Prófið var haldið í FVA og stóðust allir með glans. Stjórnendur og kennarar skólans óska þeim innilega til hamingju með áfangann! Á meðfylgjandi mynd má sjá nemendur ásamt kennurum og prófdómara með...
Styrkur úr Sprotasjóði 2024
Sprotasjóður leik- grunn- og framhaldsskóla hefur úthlutað 59,8 m.kr. til 32 skólaþróunarverkefna fyrir skólaárið 2024–2025. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Bragi Þór Svavarsson, formaður stjórnar sjóðsins, afhentu styrkina við hátíðlega...
Skólaheimsókn FVA í Porto
Hópur starfsfólks FVA er í Portúgal til að kynna sér skólastarf þar í landi. Heimsóttir voru tveir skólar í gær og fyrradag, annar í Ponte de Lima en hinn í Porto. Veðrið er alveg ágætt.