Val fyrir vorið 2025
Í dag var áfangakynning á Gamla sal en þar gátu nemendur hitt kennara og kynnt sér áfanga sem verða í boði í vor. Allar upplýsingar um val má sjá hér og hægt er að sjá auglýsingar á instagram skólans.
Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn er í dag. Þemað í ár er „Languages for peace“. Markmið Evrópska tungumáladagsins, sem haldinn er 26. september um alla Evrópu, er að vekja athygli á ríkulegum tungumála- og menningarlegum fjölbreytileika álfunnar og hvetja til að bæta úrval...
Fundur á þriðjudag kl 19:30
Foreldraráð FVA stendur fyrir forvarnafundi fyrir foreldra nemenda í FVA þriðjudaginn 24. september kl 19.30. Yfirskrift fundarins er "Slakaðu á en slepptu ekki" - 18 ára ábyrgð, en þar munu Jón Arnar samfélagslögga, Heiðrún Janusardóttir, verkerfnastjóri æskulýðs og...