Tene-verkefnið gengur vel!
Okkur miðar vel í hreyfiverkefninu Heim frá Tene, en kl. 11 í morgun var vegalengdin komin upp í heila 2078 km. Markmiðið er að ná 4000 km fyrir 12. maí og erum við því rétt undir áætlun. Enn er hægt að bætast í hópinn, við fögnum hverjum kílómetra sem safnast í hús...
Skólaganga síðasta vetrardag
Á morgun, síðasta vetrardag kl. 11:30, stendur Heilsueflingarteymið fyrir skólagöngu fyrir nemendur og starfsfólk í seinni tvöfalda tímanum. Þá fylgja kennarar nemendum að aðalanddyrinu og merkja við. Heilsueflingarteymið vísar veginn og verður gengin 30-60 mín löng...
Lýðræðisfundur 11. mars – Niðurstöður
Þann 11. mars sl. fór fram lýðræðisfundur í FVA þar sem nemendur og starfsmenn ræddu m.a. umbætur í skólastarfinu og hvar tækifærin liggja. Nú hafa stjórnendur skólans farið yfir niðurstöður fundarins og áfram verður unnið með þær á næstunni. Stjórn NFFA fær einnig...





















