Laust starf heimavistarstjóra – Vilt þú leggja ungu fólki lið?
Hjá FVA er laust til umsóknar starf heimavistarstjóra. FVA er framsækinn og traustur framhaldsskóli sem starfar samkvæmt þremur gildum; jafnrétti, virðingu og fjölbreytileika. Nemendur eru um 500 talsins og starfsfólk skólans um 70. Við skólann er starfrækt heimavist...
Sérúrræði í lokaprófum
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir um sérúrræði í lokaprófum inni á Innu. Sérúrræðin geta verið ýmis konar, t.d. upplestur á prófi, seta í fámennri stofu eða próf á lituðum blöðum. Sjá frekari upplýsingar um sérúrræði hér. Umsóknarfrestur er til og með 22. apríl....
Lausar kennarastöður
Kennarar óskast til starfa við Fjölbrautaskóla Vesturlands á næstkomandi skólaári 2021-2022. Eftirtaldar stöður hafa þegar verið auglýstar á Starfatorgi, þar er að finna nánari upplýsingar og hægt að sækja um: Kennarar í rafiðngreinumKennari í stærðfræðiKennari í...





















