Alls konar íslenska
Símenntun á Vesturlandi stendur nú fyrir verkefninu "Hér er töluð allskonar íslenska". Hugmynd verkefnisins er að Vesturland fari í átak í maí mánuði til að efla samtal og samskipti á íslensku. Það er mikilvægt fyrir íbúa af erlendum uppruna að fá vitneskju um það að...
Brautskráning 24. maí
Brautskráning á föstudaginn! Útskriftarnemar mæta kl 11. Hér er dagskráin. Ath að hver útskriftarnemi má hafa með sér tvo gesti. Streymt verður frá athöfninni, slóð kemur á vef skólans og fb samdægurs.
Sjúkrapróf
Sjúkrapróf í eftirtöldum áföngum fara fram á morgun, miðvikudag kl. 9: HJÚK2HM05 ÍSLE3BS05 ÍSLE2RL05 FRVV1FB05 Prófin verða í stofu B207.