fbpx
Skólaheimsókn FVA í Porto

Skólaheimsókn FVA í Porto

Hópur starfsfólks FVA er í Portúgal til að kynna sér skólastarf þar í landi. Heimsóttir voru tveir skólar í gær og fyrradag, annar í Ponte de Lima en hinn í Porto. Veðrið er alveg ágætt.

read more
Brautskráning 24. maí 2024

Brautskráning 24. maí 2024

Útskriftarhópurinn vorið 2024 með skólameistara og aðstoðarskólameistara. Í dag, föstudaginn 24. maí 2024, voru 78 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands af 9 mismunandi námsbrautum. 15 hafa lokið burtfararprófi úr rafvirkjun, einn nemandi er að ljúka...

read more