FRÉTTAVEITA
Sveinsbréf afhent
Laugardaginn 13. maí fór fram afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf- og rafveituvirkjun á Hótel Reykjavík Grand við Gullteig í Reykjavík. Metfjöldi iðnaðarmanna fengu sveinsbréfin sín eða um 130 manns, þar af voru um 80 rafvirkjar. Sveinar voru frá öllum...
Laus störf í FVA
Starf heimavistarstjóra FVA hefur verið auglýst. Um er að ræða fjölbreytt starf með ungu fólki sem stundar nám í FVA og býr á heimavistinni. Vaktavinna, íbúð fylgir starfinu. Sækja um hér. Stærðfræðikennari óskast til að kenna áhugasömum og efnilegum nemendum skólans...
Prófsýning og námsmatsviðtöl
Þann 16. maí kl 11.30-12.30 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og skoða prófúrlausnir og námsmat annarinnar með kennara. Verið velkomin!
KYNNINGAREFNI
Í hnotskurn
FVA tekur þátt í verkefninu Heilsueflandi framhaldsskóli frá haustinu 2011 og starfandi er stýrihópur sem vinnur að markmiðum heilsu- og forvarnarstefnu skólans.
FVA hlaut fyrst jafnlaunavottun árið 2020.
FVA er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismál. Skólinn tekur þátt í innleiðingu Grænna skrefa í ríkisrekstri þar sem unnið er markvisst að umbótum í þágu umhverfisins.
FORELDRAHANDBÓK
Hér má finna upplýsingar um allt það sem nýnemar og foreldrar/forráðamenn þurfa að vita um nám við FVA. Hvaða þjónusta stendur til boða? Hvernig eru fjarvistir reiknaðar? Hvernig eru veikindi tilkynnt? Allt um það og miklu meira!
VIÐBRAGÐSÁÆTLUN
Skipulögð og samræmd viðbrögð stjórnenda FVA meðan hætta steðjar að tryggja að hægt sé að halda uppi lágmarksþjónustu og tryggja öryggi nemenda og starfsmanna.
Skruddan, fréttabréf FVA, kemur út vikulega. Þar eru helstu tíðindi af skrifstofuganginum og úr skólalífinu auk tilkynninga um fundi og áhugaverða viðburði á sviði menntamála. Allir geta gerst áskrifendur!