fbpx

Bóknám

Í FVA er bóknám sem lýkur með stúdentsprófi. Skólinn leggur áherslu á að allir séu velkomnir, fái viðfangsefni við hæfi, vinni vel, líði vel og nái góðum árangri. Skólinn býr nemendur undir nám við allar deildir háskóla.

Verknám

FVA býður upp á nám til starfsréttinda í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafvirkjun, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Hægt er að stunda nám til stúdentsprófs samhliða öllu starfsréttindanámi.

Dreifnám

FVA býður upp á dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum. Námið er verkefnadrifið, námshraði einstaklingsbundinn og hentar því vel með vinnu.

Málstofa sjúkraliðanema 24. nóvember

Málstofa sjúkraliðanema 24. nóvember

Föstudaginn 24. nóvember verður málstofa sjúkraliðanemenda í stofu B207 en þar munu nemendur kynna lokaverkefni sín sem þau hafa unnið að alla önnina.  Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við enda mörg spennandi erindi á dagskrá. Nemendur hafa leyfi til að bjóða...

read more
Frábær árangur nemenda í kraftlyftingum!

Frábær árangur nemenda í kraftlyftingum!

Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Alls tóku 81 keppendur þátt og voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness. Nemendur úr FVA tóku þar gull! Frekari upplýsingar á vef Skagafrétta: Frábær árangur...

read more
Námsmatsdagar

Námsmatsdagar

Á námsmatsdögum eru nemendur ýmist í lokaprófum skv. próftöflu eða í annars konar námsmati í öllum fögum skv. stundaskrá í INNU. Það er EKKI frí á námsmatsdögum.

read more