VALIÐ ER ÞITT!

OPIÐ ER FYRIR VALIÐ 1.-9. MARS

FVA

JAFNRÉTTI – VIRÐING – FJÖLBREYTILEIKI

Háskóladagurinn 2021

Finndu draumanámið og spjallaðu við fulltrúa allra háskóla landsins. Skoðaðu námsframboð allra sjö háskóla landsins á www.haskoladagurinn.is og finndu draumanámið með nýju leitarvélinni. Nemendur og kennarar svara spurningum í beinu streymi á netinu á stafræna...

read more

Núvitund í hádeginu á fimmtudögum

Núvitundarþjálfun með Steinunni Evu í hádeginu í dag og alla fimmtudaga! Tímarnir verða í stofu D-103, hefjast kl. 12:30 og eru opnir öllum áhugasömum innan FVA, starfsfólki og nemendum. Núvitund (e. mindfulness), eða gjörhygli, snýst um að æfa sig í að vera til...

read more

Stöðupróf í þýsku

Boðið verður upp á stöðupróf í þýsku í FVA föstudaginn 19. mars kl. 14:00. Stöðuprófið kostar 15.000 kr og geta nemendur fengið allt að 3 áfanga metna. Skráning á netfangið thorra@fva.is fyrir 15 mars 2021.

read more

Nýjar myndir úr FVA á Google Earth

Nú geta áhugasamir skoðað sig um í húsnæði málmiðngreina, rölt um smíða- og vélasal, litið inn í kennslustofur og ýmislegt fleira spennandi - án þess að þurfa að standa upp frá tölvunni. Böðvar Eggertsson, deildarstjóri málmiðngreina, á heiðurinn af nýjum 360° myndum...

read more

Á döfinni

febrúar

mars 2021

apríl
MO
TU
WE
TH
FR
SA
SU
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
Events for 1 mars
No Events
Events for 2 mars
No Events
Events for 3 mars
No Events
Events for 4 mars
Events for 5 mars
Events for 6 mars
No Events
Events for 7 mars
No Events
Events for 8 mars
No Events
Events for 9 mars
Events for 10 mars
Events for 11 mars
Events for 12 mars
Events for 13 mars
No Events
Events for 14 mars
No Events
Events for 15 mars
No Events
Events for 16 mars
No Events
Events for 17 mars
No Events
Events for 18 mars
No Events
Events for 19 mars
No Events
Events for 20 mars
No Events
Events for 21 mars
No Events
Events for 22 mars
No Events
Events for 23 mars
No Events
Events for 24 mars
No Events
Events for 25 mars
No Events
Events for 26 mars
No Events
Events for 27 mars
No Events
Events for 28 mars
No Events
Events for 29 mars
No Events
Events for 30 mars
No Events
Events for 31 mars
No Events

Bóknám

Í FVA er bóknám sem lýkur með stúdentsprófi. Skólinn leggur áherslu á að allir séu velkomnir, fái viðfangsefni við hæfi, vinni vel, líði vel og nái góðum árangri. Skólinn býr nemendur undir nám við allar deildir háskóla.

Verknám

FVA býður upp á nám til starfsréttinda í húsasmíði, húsgagnasmíði, rafvirkjun, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Hægt er að stunda nám til stúdentsprófs samhliða öllu starfsréttindanámi. 

Dreifnám

FVA býður upp á dreifnám í húsasmíði, vélvirkjun og á sjúkraliðabraut. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðbundnum lotum. Námið er verkefnadrifið, námshraði einstaklingsbundinn og hentar því vel með vinnu.

FVA á Facebook

Í hnotskurn


FVA tekur þátt í verkefninu 
Heilsueflandi framhaldsskóli frá haustinu 2011 og starfandi er stýrihópur sem vinnur að markmiðum heilsu- og forvarnarstefnu skólans. 


FVA hefur hlotið jafnlaunavottun og hefur heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. FVA er sjöundi framhaldsskóli landsins til að ná þessum áfanga.  

FVA er grænfánaskóli og leggur áherslu á umhverfismál. Skólinn tekur þátt í innleiðingu Grænna skrefa í ríkisrekstri þar sem unnið er markvisst að umbótum í þágu umhverfisins.


FORELDRAHANDBÓK
Hér má finna upplýsingar um allt það sem nýnemar og foreldrar/forráðamenn þurfa að vita um nám við FVA. Hvaða þjónusta stendur til boða? Hvernig eru fjarvistir reiknaðar? Hvernig eru veikindi tilkynnt? Allt um það og miklu meira!


VIÐBRAGÐSÁÆTLUN
Skipulögð og samræmd viðbrögð stjórnenda FVA meðan hætta steðjar að tryggja að hægt sé að halda uppi lágmarksþjónustu og tryggja öryggi nemenda og starfsmanna.


Skruddan, fréttabréf FVA, kemur út vikulega. Þar eru helstu tíðindi af skrifstofuganginum og úr skólalífinu auk tilkynninga um fundi og áhugaverða viðburði á sviði menntamála. Allir geta gerst áskrifendur!