Úrslit stærðfræðikeppninnar!
Stærðfræðikeppni grunnskólanna á Vesturlandi var haldin föstudaginn 15. mars í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Metfjöldi þátttakenda var að þessu sinni eða 180 nemendur frá 7 grunnskólum á Vesturlandi. Veittar voru viðurkenningar fyrir 10 efstu sætin og...
Vel heppnaður forvarnardagur 9. apríl!
Þann 9. apríl sl. fór fram forvarnadagur í Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi, FVA. Fulltrúar frá Samgöngustofu og lögreglunni á Vesturlandi fluttu erindi fyrir nemendur um þá áhættuþætti sem snúa að ungum ökumönnum. Að þeim loknum var erindi frá Neyðarlínunni og...
Umferðar forvarnardagur 9. apríl 2024
Dagskrá morgundagsins er eftirfarandi: Kennsla í fyrsta tíma 9:40 fyrirlestrar á sal, við ætlum ekki að merkja við en þið sem eruð með tíma vinsamlegast farið í stofurnar og sendið nemendur inn í sal. Sviðsett slys fyrir utan skólann kl.11:12 Matur í hádeginu fyrir...