Heimsókn TRÉ frá Hegas
Miðvikudaginn 9. apríl fékk tréiðnaðardeildin áhugaverða heimsókn frá Hegas. Kynningin var um Lamello samsetningarbúnaðinn, en eins og flestir vita þá er Lamello fyrirtæki sem sérhæfir sig í samsetningar búnaði fyrir innréttingar og húsgögn ásamt handvélum til að...
Gleðilega páska!
Skrifstofa skólans er lokuð frá 14. -21. apríl. Kennsla hefst skv. stundaskrá að morgni þriðjudagsins 22. apríl. Bestu óskir til nemenda og starfsfólks um gleðilega páska!
Heimsókn frá Securitas
Í dag fékk rafiðnaðardeildin heimsókn frá Securitas. Fyrirtækið samþykkti nýlega að styrkja deildina um ný bruna- og innbrotakerfi. Eftir að þau kerfi verða komin upp verða öll spjöldin á ganginum nýtt undir smáspennukerfi og lokið við endurnýjun smáspennubúnaðar....