Nýnemakynning í FVA

Nýnemakynning í FVA

Föstudaginn 15. ágúst er kynning fyrir nýnema í FVA en þá koma nýir nemendur (árg. 2009) i skólann.  Alls eru 125 nýnemar skráðir í skólann og við hlökkum mikið til að taka á móti ykkur. Pizza í hádeginu í boði skólans. Nýnemar,...

read more
Tölva fyrir skólann

Tölva fyrir skólann

Nú líður að skólabyrjun og vert að árétta að mælst er til þess að nemandi hafi með sér tölvu til að nota í náminu. Hún þarf ekki að vera glæný, kosta stórfé eða vera með frábært skjákort - nema hjá nemendum í rafvirkjun sem þurfa tölvu með a.m.k. 16GB RAM. Annars...

read more
Afleysing á bókasafnið

Afleysing á bókasafnið

Vegna fæðingarorlofs vantar afleysingu á bókasafns- og upplýsingamiðstöð FVA til eins árs, frá 1. október nk eða fyrr (samkomulagsatriði). Áhugasamir hafi samband hið fyrsta við skólameistara sem veitir nánari upplýsingar, steinunn@fva.is eða í síma 855 5720. Kósí á...

read more