Nemendur í iðnnámi og forráðamenn!
Námssamningur og starfsnám Frá 1. ágúst 2022 varð breyting á námssamningum iðnnema. Þá voru teknir upp rafrænir námssamningar og svonefnd ferilbók sem er rafræn skráning um framvindu náms og námsferil nemanda á vinnustað þar sem hæfni nemanda er staðfest af...
Vika Sex 5.-9. febrúar
Í næstu viku verður ýmislegt ferskt á döfinni. Við ætlum að fókusa á samskipti og sambönd í lífinu, fáum fræðslu og gerum okkur glaðan dag. Ekki missa af neinu!
Góður fyrirlestur um Hugarfrelsi sl. mánudag
Fyrirlestur fyrir forráðamenn og aðra áhugasama um Hugarfrelsi var haldinn í sal FVA, sl. mánudagskvöld. Foreldraráð FVA stóð fyrir viðburðinum þar sem Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir fóru yfir einfaldar aðferðir til að auka vellíðan ungmenna. Á...