Takk fyrir gestrisnina

Takk fyrir gestrisnina

Það hefur heldur betur verið gestkvæmt í FVA síðustu vikur.  Vikuna 23.-29.mars voru hjá okkur þátttakendur í Erasmus+ verkefninu WIFII og síðustu daga hafa verið hjá okkur þátttakendur í Nordplus verkefninu Art Lighthouse sem er samstarfsverkefni FVA og skóla í...

read more
Opið hús – í dag!

Opið hús – í dag!

Opið hús í dag fyrir foreldra og forráðamenn og aðra áhugasama. Stjórnendur og deildarstjórar til viðtals, kynnisferðir um aðstöðuna ofl. Erum að baka vöfflur og hella upp á kaffi! Verið innilega velkomin!

read more