Gleðilegt ár!
FVA óskar öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári. Við hlökkum til að hitta alla nemendur aftur á nýju ári! Kennsla hefst skv. stundaskrá fimmtudaginn 4. janúar.
Brautskráning frá FVA
Útskriftarhópurinn haustið 2023 með skólameistara og áfangastjóra. Í dag, miðvikudaginn 20. desember 2023, voru 53 nemendur brautskráðir frá Fjölbrautaskóla Vesturlands. 19 hafa lokið burtfaraprófi í húsasmíði, tveir nemendur eru að ljúka bæði burtfaraprófi í...
Opnunartími skrifstofu um jólin
Skrifstofa FVA er lokuð frá 21. desember til kl 10 þann 2. janúar. Bókasafnið er lokað til 3. janúar. Skrifstofur stoðteymis og starfsbrautar eru einnig lokaðar milli hátíðanna. Þann 3. janúar er starfsmannafundur kl 10. Kennsla hefst 4. janúar skv. stundaskrá. Bestu...