Ekki á bílnum

Ekki á bílnum

Meðan hlýtt er í veðri og greiðar gönguleiðir í allar áttir er skorað á bæði nemendur og starfsfólk FVA að ganga til vinnu og í skólann ef mögulegt er.

read more
Áfram í Gettu betur

Áfram í Gettu betur

FVA sigraði FS í undankeppni Gettu betur í gærkvöldi, 16-12. Við höfum því von um að komast áfram, alla leið í sjónvarpið! Til hamingju Viskuklúbbur: Nói, Ingibjörg og Daði.

read more
Meistaraskólinn hefst 13. janúar

Meistaraskólinn hefst 13. janúar

Fyrsti kennsludagur í fyrstu spönn í dreifnámi hjá meistaraskólanemum er staðlota í FVA. laugardagurinn 13. janúar nk kl 9-12 í stofu B207. Á milli lota sinna nemendur heimanámi og verkefnavinnu. Dagskrá 13. janúar: Kl 9-10 Almenn lögfræði og reglugerðir: Aldís Ýr...

read more