Dimission vorið 2025

Dimission vorið 2025

Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir „að senda burt“. Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Með seiglu og úthaldi og stuðningi okkar góðu kennara standa þessir nemendur nú...

read more
Þroskaþjálfi óskast

Þroskaþjálfi óskast

Laust er til umsóknar starf þroskaþjálfa í FVA skólaárið 2025-2026. Starfið felst í að aðstoða og vinna að þjálfun, hæfingu og endurhæfingu nemenda með skerta líkamlega, andlega og/eða félagslega getu.Laun samkvæmt kjarasamningi Þroskaþjálfafélags Íslands. Verkefnum...

read more