Þrískólafundur 2025

Þrískólafundur 2025

Samstarfsfundur starfsfólks framhaldsskólanna á Vesturlandi, Suðurlandi og Suðurnesjum var haldinn í FS mánudaginn 29. september. Þessir skólar hafa lengi unnið saman að ýmsum málum eins og námsframboði og skipulagi náms. Allt starfsfólk skólanna hittist síðan á...

read more
Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII (Widen Interaction for Innovative Inclusion) er aftur komið á fulla ferð og eru 5 nemendur FVA núna staddir í Lamia í Grikklandi ásamt Helenu Valtýsdóttur og Kristínu Kötterheinrich. Þemað að þessu sinni eru málefni fatlaðra. Á sunnudaginn...

read more
Kennsla fellur niður

Kennsla fellur niður

Mánudaginn 29. september er skólinn er lokaður og kennsla fellur niður vegna árlegs samstarfsfundar FVA, FS og FSU sem haldinn er í Keflavík.

read more