Dimission!

Dimission!

Í dag er dimission í FVA en þetta framandi orð er komið úr latínu og merkir "að senda burt". Útskriftarefni kveðja nú kennara sína og starfsfólk skólans og halda burt á vit nýrra ævintýra. Skólinn bauð til morgunverðar kl 8 í salnum og hópurinn hélt svo suður til...

read more
Þér er boðið í bíó

Þér er boðið í bíó

FVA og NFFA bjóða starfsfólki og nemendum í bíó nk mánudagskvöld. Sýnd er stórmyndin Heimaleikurinn. Myndin segir á gamansaman hátt frá tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem...

read more
Málstofa sjúkraliðanema 24. nóvember

Málstofa sjúkraliðanema 24. nóvember

Föstudaginn 24. nóvember verður málstofa sjúkraliðanemenda í stofu B207 en þar munu nemendur kynna lokaverkefni sín sem þau hafa unnið að alla önnina.  Áhugasamir eru hvattir til að kíkja við enda mörg spennandi erindi á dagskrá. Nemendur hafa leyfi til að bjóða...

read more