Frábær árangur nemenda í kraftlyftingum!

Frábær árangur nemenda í kraftlyftingum!

Íslandsmót unglinga – og öldunga í klassískum kraftlyftingum fór fram á Akranesi nýverið. Alls tóku 81 keppendur þátt og voru sjö keppendur frá Kraftlyftingafélagi Akraness. Nemendur úr FVA tóku þar gull! Frekari upplýsingar á vef Skagafrétta: Frábær árangur...

read more
Námsmatsdagar

Námsmatsdagar

Á námsmatsdögum eru nemendur ýmist í lokaprófum skv. próftöflu eða í annars konar námsmati í öllum fögum skv. stundaskrá í INNU. Það er EKKI frí á námsmatsdögum.

read more
Sundfólkið okkar stóð sig vel á Íslandsmeistaramóti

Sundfólkið okkar stóð sig vel á Íslandsmeistaramóti

Tólf sundmenn frá ÍA tóku þátt á Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. Á mótinu voru 184 keppendur frá 15 félögum. Við í FVA áttum glæsilega fulltrúa sem eru eða hafa stundað nám á afreksíþróttasviði. Nánari upplýsingar í...

read more