Skammhlaupsball
Til foreldra / forráðamanna nemenda í FVA Á morgun 9. nóvember, er árlegt Skammhlaup í skólanum með tilheyrandi fjöri. Síðan er dansleikur á vegum nemendafélagsins um kvöldið. Ballið er haldið í sal skólans, frá kl 21 til miðnættis. Húsið opnar kl 21 og lokar kl...
Nemendur FVA á barnaþingi
Þessa dagana er haldið barnaþing hjá Akraneskaupstað sem er vettvangur fyrir börn og ungmenni á svæðinu til að koma saman og ræða málefni sem á þeim brenna. Þar fær unga fólkið tækifæri til að tjá skoðanir og viðhorf til sveitarfélagsins og þeirrar þjónustu sem það...
Erlent samstarf hér og þar
Í dag koma tveir verknámskennarar frá Þýskalandi í heimsókn í FVA. Erindið er að kynna sér verknám, einkum húsasmíði. Kristinn deildarstjóri tekur á móti þeim og sýnir þeim aðstöðuna. Heute kommen zwei Lehrer aus Deutschland zu Besuch die Berufsausbildung,...