Nemendur FVA á barnaþingi

Nemendur FVA á barnaþingi

Þessa dagana er haldið barnaþing hjá Akraneskaupstað sem er vettvangur fyrir börn og ungmenni á svæðinu til að koma saman og ræða málefni sem á þeim brenna. Þar fær unga fólkið tækifæri til að tjá skoðanir og viðhorf til sveitarfélagsins og þeirrar þjónustu sem það...

read more
Erlent samstarf hér og þar

Erlent samstarf hér og þar

Í dag koma tveir verknámskennarar frá Þýskalandi í heimsókn í FVA. Erindið er að kynna sér verknám, einkum húsasmíði. Kristinn deildarstjóri tekur á móti þeim og sýnir þeim aðstöðuna. Heute kommen zwei Lehrer aus Deutschland zu Besuch die Berufsausbildung,...

read more
Meistaranám í FVA

Meistaranám í FVA

Innritun í FVA er hafin fyrir vorönn 2024. Eftir nokkurt hlé verður að nýju boðið upp á meistaranám i iðngreinum í FVA fyrir þá sem hafa lokið sveinsprófi í löggiltum iðngreinum. Meistaranámið er á 4. hæfniþrepi, 38 einingar í 2-3 annir, kennt í dreifnámi með spönnum...

read more