Dagskrá brautskráningar í FVA
Brautskráð er frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, föstudaginn 19. maí 2023 kl 14 D A G S K R Á Setning: Dröfn Viðarsdóttir, aðstoðarskólameistari Ávarp: Steinunn Inga Óttarsdóttir, skólameistari Tónlist: Lag eftir Friðrik Dór úr söngleiknum Hlið...
Sveinsbréf afhent
Laugardaginn 13. maí fór fram afhending sveinsbréfa í rafeinda-, raf- og rafveituvirkjun á Hótel Reykjavík Grand við Gullteig í Reykjavík. Metfjöldi iðnaðarmanna fengu sveinsbréfin sín eða um 130 manns, þar af voru um 80 rafvirkjar. Sveinar voru frá öllum...
Laus störf í FVA
Starf heimavistarstjóra FVA hefur verið auglýst. Um er að ræða fjölbreytt starf með ungu fólki sem stundar nám í FVA og býr á heimavistinni. Vaktavinna, íbúð fylgir starfinu. Sækja um hér. Stærðfræðikennari óskast til að kenna áhugasömum og efnilegum nemendum skólans...