fbpx
Skuggakosningar í FVA

Skuggakosningar í FVA

Í tilefni komandi alþingiskosninga boða Landssamband ungmennafélaga (LUF) og Samband íslenskra framhaldsskólanema (SÍF) til skuggakosninga. Eins og mörgum er kunnugt um eru skuggakosningar liður í lýðræðisverkefninu #ÉgKýs sem hefur það að markmiði að efla...

read more
WestSide 2024

WestSide 2024

Í gær lauk árlegri bikarkeppni WestSide sem haldin var í Borgarnesi. Þar leiddu saman hesta sína nemendur FVA, FSN og MB og kepptu í fótbolta, körfubolta, bandý og blaki og loks var spurningakeppni. Bikarinn hefur verið á Skaga síðastliðin þrjú ár en að þessu sinni...

read more
Frábær árangur hjá nemendum okkar í hnefaleikum!

Frábær árangur hjá nemendum okkar í hnefaleikum!

Fjórir nemendur FVA, þeir Almar Sindri Daníelsson Glad, Björn Jónatan Björnsson, Róbert Smári Jónsson og Viktor Orri Pétursson tóku þátt í einu fjölmennustu hnefaleikamóti í Evrópu, HSK (Hillerød Sports Klub) Box Cup á Royal Stage, sem fór fram í Danmörku 11.–13....

read more