Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII

Erasmus+ verkefnið WIFII (Widen Interaction for Innovative Inclusion) er aftur komið á fulla ferð og eru 5 nemendur FVA núna staddir í Lamia í Grikklandi ásamt Helenu Valtýsdóttur og Kristínu Kötterheinrich. Þemað að þessu sinni eru málefni fatlaðra. Á sunnudaginn...

read more
Kennsla fellur niður

Kennsla fellur niður

Mánudaginn 29. september er skólinn er lokaður og kennsla fellur niður vegna árlegs samstarfsfundar FVA, FS og FSU sem haldinn er í Keflavík.

read more
Segðu það upphátt!

Segðu það upphátt!

Heilsuvika Evrópu hófst í FVA í dag með frábærum fyrirlestri frá Píeta samtökunum.Tómas Daði og Birna Rún ræddu opinskátt um andlega líðan og mikilvægi þess að tala saman um hlutina.Kærar þakkir fyrir okkur Píeta samtökin!

read more